Leita í fréttum mbl.is

Léttum okinu af sjómönnum, - gefum veiđar frjálsar !

Er ţetta ekki bein ávísun á ađ stórauka fiskiveiđar ? Er nokkuđ ţađ til lengur sem mćlir gegn ţví, ađ sjómenn á hinum “minni bátum” fái fullt frelsi til ţess ađ veiđa á línu og fćri, … ég bara spyr ? Hvar er nú sá ráđherra sem sér um ţessi mál, og getur gefiđ sjómönnum frelsi ?

Útgerđarstađirnir í kringum landiđ fara hnignandi og fólkinu fćkkar á mörgum stöđum.

Og eitthvađ verđur ađ gera, ţađ er alveg ljóst. En ţađ verđur ađ segja eins og er, ađ lítiđ heyrist frá samtökum sjómanna. Einstaka sjómađur lćtur ţó í sér heyra, en samtök virđast, sem engin vera, - samstađa engin ! Hvers vegna sameinast sjómenn ekki í sínum kröfum og krefjist svara frá Alţingi ?

En Alţingi er afar hljótt um allt sem viđkemur ađ veita sjómönnum sinn “stjórnarskrár varinn rétt”. Ekkert heyrist frá Alţingi, ekkert er rćtt um ţessi mál og ekkert frumvarpa er lagt fram til ţess ađ gefa sjómönnum aukiđ frelsi og ţá jafnframt frelsi til ţess ađ stórauka veiđar. Fólk undrast, og fólk spyr sig, hvort ţingmenn hafi nokkra hugmynd um til hvers menn sé kosnir af ţjóđinni, til setu á Alţingi.

Sá ráđherra, sem annast ţessi mál sjómanna, verđur ađ taka ađ skariđ, - létta okinu af sjómönnum og veita ţeim fullt frelsi til fiskiveiđa međ línu og á handfćri.


mbl.is Ţorskstofninn hefur ekki mćlst sterkari
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jónas Ómar Snorrason

ţar er ég ţér sammála Tryggvi.

Jónas Ómar Snorrason, 20.4.2017 kl. 06:16

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband