Leita í fréttum mbl.is

Alţingi verđur ađ bregđast viđ !

Rafstrengir framleiđa ekkert rafmagn.

Ţessi svokallađi "sćstrengur" til Bretlands framleiđir ekkert rafmagn, en Bretinn heimtar ađ fá "minnst" 1200 megavött eftir strengnum. Ţetta rafmagn er ekki til á Íslandi. Eiga ţá Íslendingar ađ virkja ţetta til viđbótar, til ţess ađ ţóknast Bretunum ?

Bretar sjálfir eru međ áćtlun um, ađ setja upp 13 nýjar kjarnorkustöđvar. Ţar af tvćr af gerđinni "Hualong One" sem eru smíđađar í Kína, og afhentar fullbúnar, - hvor um sig er um 1150 megavött.

Rafmagn á viđ tvćr Kárahnjúkavirkjanir.

En ađ auki viđ ţennan fyrirhugađa sćstreng, - ţá ţarf viđbótar háspennulínur um allt Ísland, milljón volta spennistöđvar í báđum löndum og fjölmargar, viđbótar rafstöđvar á Íslandi, - til ţess ađ framleiđa samtals meira en tvćr Kárahnjúkavirkjanir. Kostnađurinn viđ allt ţetta, stenginn sjálfann, virkjanir og spennuvirki er sennilega langleiđina upp í verđiđ á tveim "Hualong One" kjarnorku rafstöđvum.

Ein kjarnorkustöđ leysir máliđ.

Er ţá ekki skynsamlegra ađ Bretarnir setji sjálfir upp, og borgi fyrir eina "Hualong One" kjarnorkustöđ til viđbótar, og sem gefur ţeim ţetta rafmagn sem ţeir segjast ţurfa, - eđa 1150 megavött, - og sennilega fyrir lćgra verđ? ... og ég bara spyr?

Ţađ myndi gefa ţeim meira rafmagn, heldur en strengurinn, ţví ţótt Íslendingar sendu 1200 megavött inn í strenginn, ţá má reikna međ ţví ađ 100 megavött eđa meira tapist í strengnum, svo afraksturinn yrđi kannske ekki meiri en 1050 megavött.

Hagur Íslands sitji í fyrirrúmi.

Ađ ţessu samanlögđu ţá má öllum vera ljóst, ađ Alţingi verđur ađ taka á ţessum málum og gefa út stađfesta yfirlýsingu ţess efnis, ađ ţessi strengur verđi aldrei lagđur, og breyti ţar engu hver verđi afstađa ESB bandalagsins, ellegar annara ríkja.


mbl.is „Hćttulegur fyrir sjálfstćđiđ okkar“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband