Leita frttum mbl.is

Er rfajkull a minna sig ?

N er ori langt san rfajkull gaus sast og v er ekki lklegt a lykta sem svo, a a styttist nsta strgos essari eldst. Sasta ri hafa ori fjlmargir skjlftar, - nstum v a segja, - a veri hafi nr stanslaus r jarskjlfta, undir essari eldst, og er ess skemmst a mynnast egar "litla, snilega gosi" var undir jkulhettunni fyrra. virtist nokku greinilegt, a glandi hraun hafi komi upp r ggnum. Vi a brnai sinn sem fyllir gginn og brennisteinsmenga vatn rann rnar undan jklinum.

etta litla gos segir manni, a etta gti veri undanfari a ru og miklu strra gosi.

berast nna frttir um a mikla lykt leggji r shelli undir Breiamerkurjkli, en a er skammt fr rfajklinum. Er ekki lklegt a ar s um brennisteins- ea goslykt a ra, og neitanlega berast bndin a eldgg rfajkulsins.

g er enginn spmaur og g get engu sp til um a, hvort a gos s nnd, - ea hvort a veri ea veri ekki, - ea hvort a geti ori essu ri, - ea eftir 100 r. Um a get g ekkert sagt, og get engu um a sp.

En mr finnst a flk urfi a hafa allann vara sr. Flest gos undanfarna ratugi hafa byrja mjg hljlega, ea n mikilla jarskjfta, og er ar skemmst a mynnast Vestmanaeyjagossins sem byrjai a nttu til, rtt vi bjarmrkin, og a n ess a nokkur vaknai vi upphafi a gosinu.

En hvort gos rfajkli byrji annig mjg hljlega, - ea hvort a byrji me miklum hvelli og sprengingum, - um a veit enginn.

En a flk sem heima grennd vi essa eldst, getur svo sem lti anna gert, en a a hafa allann vara sr, og vera vi llu bi, - en jafnframt a allir voni hi besta.

(egar g var tilbinn a setja etta inn suna, leit g jarskjlftasjna, og s a ar hfu ori 4 skjlftar sustu 30 mntum ea vi Hvannadalshnjk,af strinni 1,0 til 1,7 Richter skalanum, og 5 tmum ur einn af strinni 3.)


mbl.is venjuleg lykt shelli
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband