Leita í fréttum mbl.is

Lélegir umrćđu ţćttir í sjónvarpinu.

 

Var ađ hlusta á framsögurćđur flokkanna 16 í sjónvarpinu, ţađ er, ţeirra flokka sem bjóđa fram í Reykjavík. Heilt yfir ţá voru flestir ţessir 16 frambjóđendur fremur lélegir og komu varla međ nokkra tillögu af viti, sem ţeir vildu gera, til úrbóta í borgarmálum Reykjavíkur. Ţó fannst mér ađ ţeir 5 frambjóđendur sem ekkert, eđa sama sem ekkert fylgi eru sagđir hafa, - (samkvćmt fölskum Gallup-könnunum), - ađ ţeir stóđu sig ţó lang best og voru málefnalegastir.

En mér fannst ţó ljóđur á ráđi ţessara ţátta, og ţar á ég viđ ţau sem báru fram fyrirspurnir og áttu ađ stýra ţáttunum. Ţau gripu fram í hvađ eftir annađ, ţegar frambjóđendurnir voru ađ reyna ađ flytja sitt mál, og ţau hjuggu fram í, jafnvel í miđjum setningum, aftur og aftur ţegar svarendurnir voru ađ reyna ađ flytja mál sitt. Ţá gátu ţau ekki heldur stjórnađ ţvi ađ margir töluđu í einu, hver í kapp viđ annan, og ađ ţeir sem ekki áttu orđiđ, töluđu stanslaust ofan í ţann sem átti orđiđ. Ţau kunna greinilega ekki sitt fag og ćttu ekki ađ sjást framar viđ stjórnun svona umrćđu ţátta.


mbl.is „Ţetta eru ansi langar pípur“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband