Leita í fréttum mbl.is

Gefum öllum sjómönnum frelsi.

Ţađ er svo sem af hinu góđa ađ selja íslendskan ferskan fisk til útlanda, og ţar á međal til Indlands, ţótt mikil fjarlćgđ setji auđvitađ strik í reikninginn. Óneitanlega ţá sýnist manni ţó, ađ ţađ sé hendi nćr, ađ auka fiskútflutninginn til nálćgari landa, enda hlýtur ţađ ađ vera ódýrara og hagkvćmara.

En hversu vel er ţá búiđ ađ frambođi fyrir fisk, fyrir Íslendinga sjálfa?

Ţađ er ţví í rauninni grátlegt fyrir landsmenn ađ sjá og heyra í fréttunum, ađ fólkiđ á Tálknafirđi geti ekki orđiđ sér út um fisk í sođiđ. Nýr fiskur sé einfaldlega ófáanlegur. En skammt utan viđ túnfótinn er ađ fynna bestu og gjöfulustu fiskimiđ í heimi. Ekki ţyrfti ađ róa nema á einum smábáti, - jafnvel á árabáti, - nokkra metra frá bryggjunni, til ţess ađ draga á fćri allan ţann fisk sem bćjarbúar myndu ţurfa ţann daginn.

En ţarna innar í sama firđi, eru svo einhverjir í slagsmálum viđ einhverja laxa sem eru ađ sleppa út úr einhverjum netabúrum. Ţessir sleppilaxar finna sér vonandi leiđ upp í árnar, ţar sem ţeir gćtu, vonandi, bćtt úr lélegri laxagengd. Veiđimenn yrđu auđvitađ nćsta glađir ađ eiga ţá möguleika á meiri laxveiđi.

Ţá myndu Tálknfirđingar geta nýtt sér allan ţennan flóttalax í fiskleysinu.

En ţessar fréttir frá Táknafirđi, ađ heimamönnum sé bannađ ađ veiđa fisk fyrir sig og sína, og ţađ á sínum eigin firđi, er öllum yfirvöldum, - ríkisstjórn, Alţingi, Hafró og Fiskistofu, - til ćvarandi skammar.
Ţingmenn Vestfjarđa ćttu ađ ganga fram fyrir skjöldu, og krefjast ţess ađ öllum veiđi takmörkunum verđi hćtt, kvótakerfiđ verđi lagt niđur og íslendskum fiskimönnum gefiđ fullt frelsi til fiskiveiđa.

Mér finnst ađ ţađ sé löngu tímabćrt ađ Alţingi taki á ţessum málum, og ţađ í fullri alvöru međ ţađ fyrir augum ađ afnema kvótakerfiđ ađ fullu og öllu. Ţetta fiskveiđakerfi er meingallađ, og ţessar kenningar um, ađ veriđ sé ađ "varđveita", og til ţess ađ "viđhalda fiskistofnunum", hafa reynst falskenningar og hrein ímyndun. En ţetta kerfi hefur hins vegar valdiđ gífurlegri misskiptingu í ţjóđfélaginu, ţar sem fáeinir sérvaldir útgerđarmenn hafa náđ ađ sölsa undir sig mestallar heimildir til fiskiveiđa í íslendsku fiskveiđi lögsögunni, en öllum öđrum er stjakađ til hliđar og útskúfađir frá möguleikunum ađ stunda fiskiveiđar.

En samkvćmt stjórnarskránni, - (og sennilega einnig samkvćmt alţjóđa lögum), - ţá hafa ţessir "útskúfuđu" ţó nákvćmlega sama rétt til ţess ađ stunda fiskiveiđar, rétt eins og ţessir stóru sem hafa "fengiđ gefins á silfurfati" allar fiskveiđi heimildirnar.

Frelsi til orđs og ćđis er undirstađa velferđar hverrar ţjóđar. Deilur og átök hjálpa ekki, - mál er, ađ öllum deilum linni, - og ţá munu upp renna bjartari tímar.


mbl.is Tćkifćri fyrir íslenskan fisk á Indlandi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband