Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, október 2010

Eru vísitöluhćkkanirnar stjórnarskrárbrot ?

Vandamáliđ í ţessu öllum ţessum skuldamálum er bara eitt, - bara ađeins eitt, - og ţađ er vísitölubindingin. Og ţar af leiđandi er ađeins um eitt úrrćđi ađ rćđa, - ađeins eitt sem kemur til greina, og sem er jafnframt eina lausnin sem dugar, - og ţađ er ađ:

 

"Afnema međ lögum, allar ţessar vísitölureglur". 

 

Ţessar reglur hafa hćkkađ öll lán og skuldir upp úr öllu valdi, og ţađ gjörsamlega ađ ástćđulausu. Allt tal um ađ ţađ sé verđbólga, ellegar ađ verđgildi krónunnar minnki, og ađ ţađ réttlćti ađ hćkka öll lán međ einhverri tilbúinni "svika-vísitölureglu" tekur engu tali, ađ mínu mati.

 

Ţótt krónan minnki í verđgildi ţá réttlćtir ţađ engan veginn ađ skuld vegna lántöku sé hćkkuđ, slíkt er af og frá.

 

Hvort ţađ sé verđbólga eđa ekki, - hvort krónan hćkki eđa lćkki í verđgildi eđa hvort verđgildi einhverra erlendra gjaldmiđla sveiflist aftur og fram, - kemur ţessum íslendsku skulda- og lánamálum bara ekkert viđ. Verđmćti gjaldmiđils hvers lands, - (í ţessu tilfelli ísl. krónunnar), - fer eftir ţví hversu vel er stjórnađ almennt í landinu og hversu vel er búiđ ađ framleiđslufyrirtćkjum landsins.

 

Ţađ er; ađ svo vel sé búiđ ađ atvinnufrelsi manna, ađ tryggt sé ađ framleiđsla landsins sé ávalt meiri en notkunin eđa eyđslan.

 

Ţar vegur ţyngst allt ţađ sem viđkemur sjávarútveginum, en ţar er hvađ brýnast ađ veita mönnum frelsi til handfćraveiđa. Ţađ tel ég ađ sé nánast lífsspursmál fyrir hinar dreifđu byggđir. Ţá er einnig brýn nauđsyn ađ afnema kvótakerfiđ.

 

Ţađ ađ einhver lánastofnun geti hćkkađ á pappírnum lán sem einhver skuldar, og ađ sama lánastofnun geti svo krafiđ lántakandann um greiđslu fyrir peninga sem lántakandinn hefur aldrei fengiđ í hendur, er ekkert annađ en svik og ţjófnađur, - ađ mínu mati.

 

Ţá er enn eitt til viđbótar. Ţađ er mitt álit ađ "allar" skuldauppfćrslur og  hćkkanir lána samkvćmt einhverju "vístölukerfi" séu ólöglegar, - og ađ ţessar svokölluđu hćkkanir lána, međ útreikningum samkvćmt einhverri vístitölu, - hafi veriđ ólöglegar allt frá upphafi.

 

Sem sagt, - ađ hćkkanir lána eftir vísitölum, - standist hvorki gagnvart stjórnarskránni, né heldur samkvćmt almennum lögum.


mbl.is Niđurfćrsla talin bótaskyld
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

En er samt lausn í sjónmáli ? = Ađ afnema vísitölukerfiđ ?

 

Fáir nýta sér "úrrćđin", - segir ríkisstjórnin. Er ţá ekki máliđ ađ "úrrćđin" séu ekki nćgilega góđ, ađ ţau séu ekki ţau réttu, og ađ ţau séu ţar međ vita gagnslaus ? Og nú er sagt ađ "engin" lausn sé í sjónmáli, ekkert geti leyst vandamálin, - en er ţađ rétt ?


Vandamáliđ í ţessu öllu saman er bara eitt, - bara ađeins eitt, - og ţađ er vísitölubindingin. Og ţar af leiđandi er ađeins um eitt úrrćđi ađ rćđa, - ađeins eitt sem kemur til greina, og er jafnframt eina lausnin sem dugar, - og ţađ er ađ:

 

"Afnema međ lögum, allar ţessar vísitölureglur". 


Ţessar reglur hafa hćkkađ öll lán og skuldir upp úr öllu valdi, og ţađ gjörsamlega ađ ástćđulausu. Allt tal um ađ ţađ sé verđbólga, ellegar ađ verđgildi krónunnar minnki eđa stćkki, og ađ ţađ réttlćti ađ hćkka öll lán međ einhverri tilbúinni "svika-galdrareglu" er tómt bull og ţvađur, ađ mínu mati.


Hvort ţađ sé verđbólga eđa ekki, - hvort krónan hćkki eđa lćkki í verđgildi eđa hvort verđgildi einhverra erlendra rusl-gjaldmiđla sveiflist aftur og fram, - kemur ţessum málum bara ekkert viđ.


Ţađ ađ einhver lánastofnun geti hćkkađ á pappírnum lán sem einhver skuldar, og ađ sama lánastofnun geti svo krafiđ lántakandann um greiđslu fyrir peninga sem lántakandinn hefur aldrei fengiđ í hendur, er ekkert annađ en svik og ţjófnađur, - ađ mínu mati.


Hefur nokkur mađur heyrt nefnt fyrirbćri sem kallađ er "vextir" ? Ćtli nokkur mađur viti hvađ ţađ orđ merkir ? 


Svona vísitölubindingar ţekkjast hvergi á byggđu bóli, - nema á Íslandi, og Alţingi ţarf ađ afnema ţessar reglur. Ţar međ er dćmiđ leyst.


Hversu langt aftur í tímann öll lán verđi svo endurreiknuđ, - upp á nýtt, - er svo Alţingis ađ ákveđa. Sjálfur myndi ég leggja til, ađ öll lán sem tengd eru vísitölu, verđi bakreiknuđ upp á nýtt frá 1, janúar 2008, og ađ mönnum verđi greitt til baka ofgreiddan mismun.


Mér finnst ţađ, satt ađ segja mjög furđulegt, ađ enginn ţingmađur hefur heyrst nefna ţetta; - ţađ er, ađ afnema vísitölubindingarnar.


Og enn voru ţingmenn á fundi međ ráđherrum í morgun 13, október 2010. Skyldi einhver ţeirra ţingmanna stjórnarandstöđunnar, sem ţar voru, hafa minnst á ţađ úrrćđi til lausnar skuldamála heimila og fyrirtćkja í landinu, ađ, - afnema vísitölukerfiđ ? Ég hugsa ađ margir vilji vita svör viđ ţví.


mbl.is Engin lausn í sjónmáli
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband