Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, júlí 2010

Hvar eru 500 ţúsund tonnin frá Hafró ?

Ef ég man rétt ţá var ţví lofađ af hálfu Hafrannsóknarstofnunarinnar, fyrir mörgum áratugum, ađ ef fariđ yrđi ađ ráđleggingum Hafró ţá myndu landsmenn geta veitt, - innan fárra ára, - 500 ţúsund tonn á ári hverju.

Hvađ varđ um ţessi fyrirheit, - hvers vegna er enn veriđ međ ţetta "smćlki", - smáskammta útbítingar, rúm hundrađ ţúsund tonn á ári ? Er ţetta öll dýrđin og ljóminn af ţessu marglofađa og rómađa kvótakerfi, ... hvađ varđ um öll loforđin ?

Er ekki kominn tími til ţess ađ standa viđ fyrirheitin sem notuđ voru til ţess ađ réttllćta ţađ ađ Alţingi samţykkti setningu kvótalaganna ?

Ef samrćmi á vera í ţessu máli og reynt ađ standa viđ góđu áformin, er ţá ekki rétt ađ heimilt verđi ađ veiđa 300 ţúsund tonn á ţessu ári og 400 ţúsund á nćsta ári, ... (ađ mađur minnist nú ekki töluna 500.000) ?

Ef ekki er hćgt ađ verđa viđ ţví, er ţá ekki réttast ađ Alţingi afnemi kvótalögin, - og ţađ strax ?

 

 

 

 


mbl.is 160 ţúsund tonn af ţorski
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

"Á borđinu" í 36 ár.

Segja má ađ gerđ vegganga í gegnum Vađlaheiđina hafi veriđ "á döfinni" í 36 ár. Mér finnst fyllilega tímabćrt ađ ţessi framkvćmd sé komin fremst á óskalistann.

Ţá er ég algjörlega á móti ţví ađ nokkurs stađar séu tekin gjöld, aukalega, fyrir ađ fólk noti vegina. Almenningur, - notendur veganna, - borga fyrir allan kostnađ viđ vegagerđ međ sköttunum og gjöldunum sem lagt er á bensíniđ. Ţađ er óhćfa ađ sumir eigi ađ borga margfalt í skatt fyrir ađ nota sérstaka vegarkafla.

Ţađ vita ţađ allir ađ ţađ er dýrara ađ gera göng eđa brú, heldur en jaflangan spotta af malarvegi, en vegakerfiđ er jú bara eitt og hiđ sama vegakerfi um landiđ.

Ríkiđ á ađ kaupa upp Hvalfjarđargöngin og afnema gjaldtöku  fyrir unferđina gegnum göngin.


mbl.is Unniđ ađ fjármögnun Vađlaheiđarganga
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Lofa skal ţađ sem vel er gert.

Ţađ er vissulega ţakkarvert og mjög ánćgjulegt ađ sjá ţessar fréttir. Mín skođun er sú ađ gerđ Vađlaheiđarganga ćtti ađ vera sett í algjöran forgang. Ţađ má núna strax byrja á gerđ gangamunnanna og ađgengi ađ ţeim, á međan unniđ er ađ útbođi og samningi um gerđ sjálfra ganganna, enda geta ţetta auđveldlega veriđ tvenn ađskilin verkefni og ţurfa ekki endilega ađ vera unnin ađ sama fyrirtćki.

Ţá tel ég ađ ţađ ţurfi nú ţegar ađ byrja framkvćmdir viđ tvöföldun veganna út frá Reykjavík (sem ég vil kalla ’fjórföldun’ veganna). Ţađ er mikilvćgt ađ ţetta dragist ekki til ţess ađ minnka hćttuna á ţví ađ fleiri verktakafyrirtćki verđi gjaldţrota eđa hćtti starfsemi. 

Ţá á einungis ađ semja viđ íslendsk fyrirtćki um ţessar framkvćmdir, ...  ađ mínu mati. 


mbl.is Framkvćmdir fyrir 30 milljarđa
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband