Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, desember 2013

Ţetta er álitiđ stórhćttulegt eiturefni.

Ţađ er síđur en svo ađ allir taki undir ţađ ađ ţetta efni "aspartame" sé skađlaust. Ţvert á móti hafa athuganir ýmissa lćkna og vísindamanna tengt ţetta efni viđ ýmsa kvilla og sjúkdóma.

Ótal rannsóknir hafa veriđ gerđar á afleiđingum af notkun ţessa efnis. Međal afleiđinga ţess er taliđ vera höfuđverkur, krampar, ógleđi, ofsakláđi, depra, svefnleysi, kvíđi, offita, hjartatruflanir, sjóntruflanir, mynnisleysi, verkir í liđamótum, óskýrt tal og margt, margt fleira.

Ţá er taliđ ađ ţetta sćtuefni geti haft áhrif til hins verra á ýmsa sjúkdóma, svo sem, flogaveiki, alzheimers veiki, sykursýki, flogaveiki, ćxli í heila og fleiri sjúkdóma, svo og ađ ţađ geti valdiđ fósturskađa og jafnvel dauđa. Ţá er taliđ ađ ţađ hafi hćttuleg áhrif á tauga- og heilafrumur.

Ţetta efni sem kallađ er "Aspartame" er efnafrćđilega búiđ til úr ţrem efnum sem heita á ensku; "aspartic acid, phenylalanine og methanol". Ţetta efni er selt undir ýmsum nöfnum, svo sem NutraSweet, Equal og fleiri nöfnum. Ţá er ţessum efnum blandađ saman viđ ýmiskonar mat og ţar á međal í gosdrykki. Ţađ ćtti ađ vekja fólk til umhugsunar um ađ nota ekki gosdrykki af neinu tagi, ... sem sagt, ... Aldrei. Ţá ćtti fólk ađ kynna sér vel hvađa matartegundir innihalda aspartame, til ţess ađ geta forđast ţann mat.

Ţá er ţađ vitađ ađ "methanol" (tréspíritus) er baneitrađ efni. Ţađ ćtti varla ađ ţurfa ađ útskíra ţađ fyrir Íslendingum, svo mörg hafa slysin orđiđ af neyslu ţessa efnis, ţađ er neysla af tréspíritus, međ hörmulegum og skelfilegum afleiđingum. Um 10 prósent af aspertame er methanol, sem sagt, - 10% tréspíritus. Hver vill fá tréspíritus í sinn mat eđa drykk ?

Umhverfis- og heilbrigđisráđuneytiđ bandaríska ráđleggur ađ magn af tréspíritus sem finnist í mat fari ekki yfir 7,8 milligrömm á mann, á dag. Einn líter af gosdrykk sem er blandađur međ ţessu sćtuefni, getur innihaldiđ um 56 milligrömm af tréspíritus. Ţeir sem nota gosdrykki í óhófi geta ţví innbyrgt 250 mg. af tréspíritus á dag, eđa ţrítug-falt ţađ hámark sem er ráđlagt.

Í bók sem hjónin James og Phyllis Balch gáfu út, var ţetta efni Aspartame, flokkađ sem "efnafrćđilega tilbúiđ EITUR". 


mbl.is Telja aspartam hćttulaust
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband