Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, apríl 2013

Stefnumál Fullveldisflokksins í bankamálum.

Mér datt í hug ađ setja hér inn stefnumál Fullveldisflokksins í banka- og efnahagsmálum, - töluliđi 10 til 14 úr stefnuskránni, - svo menn geti haft ţađ til viđmiđunar í umrćđunni um "afnám gjaldeyrishaftanna" !

 10. Bankakerfiđ verđi endurskipulagt og sett skýr lög um alla bankastarfsemi. Gerđ verđi rannsókn á sölu íslendsku bankanna og kannađ hvernig fjármunir hafi skipt um eigendur og hvort um lögbrot hafi veriđ ađ rćđa. Bankaleynd verđi afnumin. Međ sama hćtti verđi kannađir bćđi sparisjóđir, lífeyrissjóđir og tryggingafélög.

11. Sett verđi lög ađ sparifé landsmanna - (í sparisjóđum, bönkum og lífeyrissjóđum) - megi einungis lána almenningi til húsnćđiskaupa og til uppbyggingar innanlands í íslendsku atvinnulífi.
Innlánasjóđum, bönkum og lífeyrissjóđum, sem varđveita sparifé almennings, verđi bannađ ađ eiga fyrirtćki, hlutabréf í fyrirtćkjum eđa íbúđarhúsnćđi, hvorki innanlands né erlendis.
Sett verđi lög um endursölu eigna sem lánastofnanir kunna eignast viđ gjaldţrot fyrirtćkja eđa einstaklinga og slíkar eignir verđi ađ vera seldar innan ákveđins tíma.

12. Lögum um lífeyrissjóđi verđi breitt. Ţá verđi sett í lög ađ hver og einn mađur ráđi ţví sjálfur hvort hann greiđi í lífeyrissjóđ og ţá hversu mikiđ. Hver ţátttakandi í lífeyrissjóđi eigi sitt lífeyrissjóđsframlag, á sínu nafni, líkt og vćri inneign á reikningi.
Sett verđi lög og reglur um greiđslur úr sjóđnum til lífeyrisţega. En eftir fráfall sjóđsfélaga ţá gengur ţađ sem eftir er, ásamt vöxtum, til erfingja.
Fé úr lífeyrissjóđum megi einungis lána til íslendskra ríkisborgara og íslendskra fyrirtćkja til notkunar innanlands.

13. Ţá er ţađ stefna Fullveldisflokksins ađ miđađ verđi ađ ţví, ađ allir lífeyrissjóđir verđi sameinađir í einn sjóđ.

14. Stefna Fullveldisflokksins er einnig ţađ, ađ sett verđi skír ákvćđi í lögum um ţađ ađ sérhver starfsmađur hafi sinn fulla rétt til ţess ađ semja beint viđ sinn atvinnuveitanda og ađ enginn verđi skyldađur, gegn sínum vilja, til ţess ađ ganga í launţegafélag.


 


mbl.is Bjarni: Höftin burt á nćstu mánuđum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband