Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, mars 2016

Ekki nćgilega vandađ til frétta.

Ţađ má segja, ađ ţađ er oft á tíđum dapurlegt ađ sjá hversu sumar fréttir eru illa unnar. Ţessi Morgunblađsfrétt er ein af ţeim. Ţar segir í fyrirsögn: “Trump gersigrađur í tveim ríkjum”.

En ţetta er bara ekki allskostar rétt. Í Wyoming-ríki er kosiđ um einn fulltrúa í hverri sýslu (eđa kjörsvćđi), en samtals sendir ţađ ríki 29 fulltrúa á landsţing Repúblíkanaflokksins, sem haldiđ verđur í sumar. En á landsţinginu verđur endanlega valinn og kosinn sá frambjóđandi sem flokkurinn bíđur fram í kosningunum til forseta Bandaríkjanna, ţann 8, nóvember nćstkomandi.

Síđasta laugardag 12, mars 2016, var kosiđ um 12 ţessara fulltrúa frá Wyoming og fékk Ted Cruz níu ţeirra. Á flokksţingi Repúblikanaflokks Wyoming, sem haldiđ verđur um miđjan apríl, verđur svo kosiđ um ţá 14 fulltrúa sem á vantar, en ţrír fulltrúar til viđbótar eru sjálfkjörnir. Ţeir ţrír eru í yfirstjórn flokksins í ríkinu.

Í frétt Morgunblađsins segir á einum stađ orđrétt: “Í Wyom­ing var út­koma auđkýf­ings­ins kjaft­fora enn verri”.

Fréttamađur sem vandur er ađ virđingu sinni, hann setur ekki svona lagađ orđfćri á prent, og ţađ síst af öllu í vandađasta og útbreiddasta blađi landsins.

Og ađ sjálfsögđu ţá er ţessi athugasemd mín hér, samkvćmt mínu eigin mati.

 


mbl.is Trump gersigrađur í tveimur ríkjum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband