Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, janúar 2017

Geta útgerđirnar ekki lćrt eitthvađ af "gamla" Ford ?

Henry Ford leyfđi engum verkalýđsfélögum eđa verkalýđsforkólfum, ađ koma inn fyrir dyr í sínum fyrirtćkjum. Og hann sagđi, ađ ef ţeim tćkist ţađ, ţá myndi hann loka öllum sínum verksmiđjum. Ţannig var nú ţađ.

En hann gerđi vel viđ sína menn og greiddi ţeim hćrri laun heldur en hinar bílaverksmiđjurnar. Eitt áriđ, ţegar framleiđslan og salan gekk betur en nokkru sinni fyrr, ţá “tvöfaldađi” hann launin til allra ţeirra sem hjá honum unnu. Ţađ var engin furđa ţótt allir vildu vinna hjá Ford.

Mér finnst ađ íslendskir útgerđarmenn megi taka miđ af ţessu. Ţeir mćttu gjarnan semja viđ sína sjómenn. Og hvers vegna ekki, - til dćmis í ţetta eina skipti, - ađ útgerđarfyrirtćkin gengju ađ öllum kröfum ţeirra sjómannanna ? Myndi ţađ ekki örugglega skila sér til baka ?

Ţetta stagl og rifrildi og verkföll, sem fólk hefur horft upp á síđustu áratugina, skilar í rauninni engu nema vaxandi sundurlyndi, óánćgju og misklíđ.

Og mál er ađ linni. Verkföll, vinnustöđvanir og allt ţađ sem ţeim fylgir, tilheyrir liđinni tíđ, ... eđa, í ţađ minnsta; ćtti ađ tilheyra liđinni tíđ.

 

 


mbl.is Yfir 1.000 umsóknir vegna verkfalls
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband