Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, október 2017

Hér er mín tilgáta um örlög ţotunnar MH370.

 

 

Viđ lestur fréttanna um ţessa týndu flugvél, MH370, ţá er ljóst ađ í ţrjú ár hefur fariđ fram gríđarleg leit ađ vél ţessari um allt Indlandshaf og hafssvćđin ţar um kring. Ýmislegir hlutir og brak hefur fundist rekiđ á fjörur á eyjum víđsvegar um ţetta gríđarlega stóra leitarsvćđi. Ţó virđist sem engir hlutir hafi fundist sem ţá jafnframt hefur tekist ađ sanna ađ séu úr ţessari týndu flugvél.

Ef engir ţeir hlutir finnast viđ leit á hafinu, - hlutir sem hćgt er ađ sanna međ óyggjandi hćtti ađ séu ţessari týndu flugvél, - ţá vil ég halda mig viđ mína tilgátu, sem ég setti fram strax sama daginn og vélin hvarf.

Ţađ kom strax fram í fréttum ađ einhverjir hafi veriđ ađ reyna ađ rćna flugvélinni, ţví ţađ ţótti sannađ ađ einhver hefđi reynt ađ aftengja sjálfvirkan stađsetningarbúnađ. Ţví eins ţá ályktađi ég ađ jafnframt ţá hefđi veriđ eyđilagt meira af stjórnbúnađi vélarinnar, sem hefđi svo valdiđ ţví ađ loftţrýstingur hafi fariđ af farţegarýminu. Er ţá stutt í ađ allir missi međvitund, jafnt farţegar sem áhöfn. En sjálfstýringin heldur vélinni áfram á sömu stefnu og í sömu hćđ, međan ţessu er ekki breitt, og heldur vélin ţá sömu stefnu međan eldsneytiđ endist.

En mín tilgáta var, og er, ađ ţessarar flugvélar sé ţví, - lang líklegast, - ađ leita í fjallgörđum og eyđimerkum Mongólíu.


mbl.is Leitin ađ MH370 hefst aftur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband