Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, febrúar 2017

Ríkisvaldiđ verđur ađ bregđast viđ, - og ţađ STRAX.

Ţađ er aldeilis furđulegt ađ hlusta á Ţorgerđi Katrínu Gunnarsdóttur, sjávarútvegsráđherra, segja ađ deilur sjómanna og útgerđarmanna komi ríkisstjórninni og Alţingi ekkert viđ. En ţađ var nú sjálft “ríkisvaldiđ” sem svipti af sjómönnum kjarabótum sem sjómenn höfđu haft um áratugi og sem voru ekkert annađ en sjálfsögđ réttindi. Ţađ er sem ég sjái Alţingismenn ráđa sig á togara í svo sem eina ferđ. Ćtli ţeir fćru ekki fljótt ađ kvarta um launin sín, - ţeir sem fengu á silfurfati 44% launahćkkum fyrir “bókstaflega ekki neitt”, … bókstaflega fyrir enga vinnu.

Ţađ er beinlínis Alţingi og ríkisstjórn til háborinnar skammar ađ hafa ekki leiđrétt sjálfsögđ réttindi sjómanna og fćrt ţeim til baka ţau réttindi sem af ţeim voru “stolin” af sjálfu ríkisvaldinu. Og ef ţađ er rétt hjá Ţorgerđi, ađ ţetta sé mál sem komi Alţingi ekkert viđ, - gilti ţá ekki ţađ sama ţegar réttindin voru rifin af sjómönnum, hér um áriđ? … var ţađ ţá eitthvađ sem kom ríkisvaldinu viđ? … ég bara spyr? Og myndi ekki heyrast hljóđ úr horni og upphefjast mikill grátkór á Alţingi ef ţingmenn vćru, fyrirvaralaust, sviptir einhverjum af sínum réttindum?

Mér finnst ađ ţingmenn ţurfi ađ sýna ţann manndóm ađ endurveita, eđa skila, sjómönnum ţeim sjálfsögu réttindum sem ţeir höfđu, og sem ţeim ber, svo sannarlega. Og ţetta verđur ađ gera, og ţađ “strax”.


mbl.is Samninganefndirnar komnar í Karphúsiđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hugmynd ađ lausn til sátta !

Menn undrast stórlega, ađ ekki skuli vera samiđ um kaup og kjör sjómanna í ţessari deilu sjómanna viđ útgerđirnar og ţar međ endir bundinn á ţetta verkfall sjómanna, sem nú hefir stađiđ í tvo mánuđi. Ţađ lćđist ađ manni sá grunur ađ eitthvađ meira búi ađ baki, sem valdi ţví ađ útgerđirnar vilja ekki semja viđ sjómenn, en ţađ er á allra vitorđi ađ ekki hefir veriđ samiđ viđ sjómenn í 6 ár. Á ţessum sex árum hafa allar vinnudeilur sjómanna og útgerđarmanna veriđ leystar međ lagasetningum frá Alţingi. Og ţá er spurningin, - er veriđ ađ bíđa eftir ţví ađ Alţingi grípi inn í, - enn einu sinni, - til lausnar á ţessari deilu, - eđa, - er eitthvađ enn eitt ađ baki? Og ţá, hvađ er ţađ? Eru útgerđirnar ađ bíđa eftir ţví ađ Alţingi heimili ađ útgerđirnar geti ráđiđ láglaunafólk frá útlöndum, til ţess ađ ganga í störf íslendsku sjómannanna á togurunum? … ég bara spyr, - um ţađ sem enginn veit?

En mig langar til ţess ađ varpa hér fram, hugmynd minni til lausnar á ţessari deilu, - ţađ er ađ segja; hugmynd til lausnar á ţessari deilu, til “bráđabirgđa”,- í fáeina mánuđi.

Mín hugmynd ađ ţessari bráđabyrgđa lausn er ţessi:

Fyrsta: Ađ Alţingi setji strax lög ţess efnis ađ “sjómanna afslátturinn” svokallađi, verđi innleiddur á ný.

Annađ: Ađ Alţingi setji í lög ađ útgerđirnar verđi “skyldađar” til ţess ađ ganga ađ “öllum kröfum sjómanna”, - eins og, ađ ţćr kröfur hafa veriđ framsettar í dag. Ţessi lög, (bráđabyrgđalög), taki strax gildi en ţau gildi einungis í sex mánuđi. Ađ ţeim tíma liđnum ganga ţessi lög úr gildi, en viđ tekur sama (eđa svipađ) ástand og var daginn áđur en bráđabyrgđalögin tóku gildi. Lögin um "sjómanna afsláttinn" haldi ţó gildi sínu áfram.

Ađ ţessum sex mánuđum liđnum, ţá verđi starfssamningar sjómanna og útgerđarmanna lausir, - enn á ný, -og í framhaldinu ţá taki viđ aftur, viđrćđur milli sjómanna og útgerđarmanna um endanlega launasamninga. Útkoman af reynslu ţessara sex mánađa verđi ţá notuđ til hliđsjónar, og notuđ til ţess ađ reyna ađ finna sanngjarna lausn á deilumálunum, en ţađ hlýtur ađ vera allra hagur, - beggja vegna borđsins, - ađ finna lausn sem báđir ađilar eru ásáttir viđ; og ađ friđur og samvinna ríki međal allra ţeirra manna, sem starfa í ţessum ţíđingarmesta atvinnuvegi landsmanna.

 


mbl.is Komin međ tilbođiđ í hendurnar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband