Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, júní 2018

Forsetinn fari á heimsmeistaramótiđ í Rússlandi.

Er ţetta ekki einmitt rétta tćkifćriđ fyrir Íslendinga, til ţess ađ senda Forseta Íslands til Rússlands, sem fulltrúa af hálfu íslendsku ţjóđarinnar ?

Međ ţví móti ţá vćri forsetinn ađ taka ţátt í heimsmeistaramótinu, ţar í landi, "á táknrćnan hátt",

Ég lít svo á, ađ međ ţessu ţá vćri Íslendingar ađ rétta fram sáttarhönd til Rússa, vegna deilunnar um viđskipti milli ríkjanna. Mćtti ţetta ţá verđa fyrsta skrefiđ til ţess ađ leysa deiluna, og ţá jafnframt ađ koma á eđilegum viđskiptum milli landanna.


mbl.is Margir horfđu á ćfinguna - MYNDIR
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Gefum fiskimönnum minni báta, fullt frelsi til veiđa.

Ţarna getur fólk séđ hvernig fariđ er međ íslendska fiskimenn, - ţađ er, - hvernig kvótakerfiđ hefur leikiđ landsmenn grátt, og rústađ útgerđarstađina allt í kringum landiđ. Ţökk sé ruglinu úr ţessari "Hafró", sem leggur hönd dauđans á sjávarútveginn, - nema fáeina sér útvalda stórútgerđarmenn, - og allt međ ţökk og samţykki Alţingis og ríkisstjórna síđustu áratugina. Og Hafró á ađ leggja niđur, ásamt međ Fiskistofu.

Fyrir nokkrum árum sást ekki makríll á íslendskri fiskislóđ. Ţá fór hann allt í einu ađ koma, í stórum stíl, inn í íslendsku lögsöguna. En ţá var eins og enginn vissi hvađ ćtti ađ gera. Menn vissu ekki hvort ţađ borgađi sig ađ veiđa makrílinn, eđa bara láta hann eiga sig, ţví hann myndi hverfa aftur, eftir sumariđ.

Síđan hefur fjöldi stórra skipa veriđ viđ makrílveiđar og ţau koma međ 500 til 1000 tonn í veiđiferđ. Einn skipsstjórinn tilkynnti eitt sinn, ađ hann hefđi veitt 500 tonn i einu hali, eftir hálftíma tog, - og ţađ finnst öllum bara alveg sjálfsagt og eđlilegt.

En hvers vegna er ţá veriđ ađ skammta hversu mikinn fisk sjómenn megi veiđa, á hinum minni bátum? Hvers vegna mega ţeir sjómenn ekki veiđa eins mikiđ af fiski, - eins og hćgt er, - međan gefur og sjórinn virđist vera fullur af fiski? Og hvađ er í veginum, - hvers vegna mega sjómenn ekki vera frjálsir? Hvers vegna ţarf ađ skammta ţeim fáeina veiđidaga, og skipta upp fiskimiđunum í veiđisvćđi?

Og hver setur upp ţessa brauđmola reglu, - ţessar smjörklípu útdeilingar til minni bátanna, - ţar sem skammtađ er eins og mylsnu úr hnefa?

Og hvar eru nú efndirnar á loforđum Hafró, um 500 ţúsund tonna árlegan jafnstöđuafla, ef fariđ yrđi ađ ţeirra ráđum, en svo mikill afli náđist nú “fyrir daga” kvótakerfisins. En nú gerir lítiđ betur en ađ ţađ náist, árlega, 100 til 200 ţúsund tonna ársafli. 

Hvađ ţarf til ţess ađ almenningur sjái hvernig hlutirnir eru í raun og veru, og sameinist um ađ krefjast ţess, ađ kvótakerfiđ verđi afnumiđ og jafnframt komiđ á frelsi íslendskra sjómanna til ţess ađ starfa viđ fiskiveiđar ?

 

 


mbl.is Ţrír međ yfir 10 tonn á strandveiđum í maí
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband