Leita frttum mbl.is

Bloggfrslur mnaarins, ma 2021

Eru njir eldggar a opnast vi Fagradalsfjall.?

Af myndum a dma fr gossvinu vi Fagradalsfjall, er gufa farin a stga upp r jrunni, skammt fr nju hraununum.
a er sennilegast a n sprunga hafi myndast og a hraun s leiinni upp yfirbori, um nja sprungu. En ar sem yfirbori er aki ykku lagi af ml og sandi, sst sjlf sprungan ekki, en hitinn fr nju hrauni sem er upplei, sur vatni jarveginum sem kemur svo upp sem gufa.
Snist mr a a s stutt gos enn einum sta.

etta mynnir mig sjugosi 1961.
bjrtum haustdegi logni og heiskru veri, flaug g me menn eftirleitir a f, sunnan Mvatnssveitar.
Leituum vi allt svi sunnan Mvatnssveitar og enduum upp undir Vatnajkli, nlgt skjunni. Fundu eir margar kindur og skru niur kennileiti.
egar vi frum til baka frum vi yfir skjuna. egar yfir skjuna kom, s g gufumekki stga upp r slttri hraunbreiunni, noran vi skjuvatni, en ur hafi g ekki s neina gufu arna. Gufan kom r beinni sprungu sem l austur-vestur og var um 400 til 500 metra lng.
s g a a var a myndast smlkur ofan hrauninu, sem rann fr sprungunni beint vestur. Flaug g arna yfir nokkra hringi og s a lkurinn var a lengjast vestur. a benti til ess a etta vri rtt byrja, ea fyrir nokkrum klukkutmum.

egar heim var komi hringdi g rkistvarpi, Morgunblai og fleiri bl og sagi eim hva g hafi s skjunni, og a etta lktist upphafi a eldgosi. Enginn lagi trna a, og menn sgu a a vru gufuhverir um allt land og etta vri eitthva sem hefi alltaf veri.
smai g til Sigurar rarinssonar jarfrings og lsti v hva g hafi s. Hann svarai strax og sagi a a vri augljst a etta vri upphaf a eldgosi.
Sagist hann tla a fara strax upp skju og fylgjast me llu fr upphafi.
En daga, tk a sinn tma fyrir hann, a finna fjallabl og menn til ess a fara me honum.
Hann var v ekki kominn upp skju fyrr en rija ea fjra degi, en hafi veur versna.
Kominn var noran strekkingur me slyddu og snjkomu skjunni, og ekkert ar a sj, enda ekkert feraveur og var Sigurur v fr a hverfa.

Nokkrum dgum seinna kom tilkynning til flugumferarstjrnarinnar fr flugmnnum lei sunnan vi landi, htt yfir skjum, a eir sgust sj til norurs, grarstrann skjablstur upp r skjabreiunni. Vri etta eins og rumusk ea eldgos.
Og arna var a byrja, eldgosi skju.


mbl.is Leggja til strra httusvi
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband